Sami hópur og setti sundskattinn á aldrađa

Ţetta er lýsandi fyrir ţví ađ kasta nógu miklum skít ţá hlýtur eitthvađ ađ festast, Gunnar hefur ekki tekiđ ţátt í slíkum skrípaleik heldur vill keppast á málefnalegum grunni. Ţessi bćjarfulltrúar sem fylkja sér á bak viđ Ármann sem NB! hvađ hefur hann gert í pólitík? veit ţađ einhver?

Ţetta er sama fólkiđ og samţykkti sundskatt á eldri borgara í Kópavogi í ţeirri trú ađ veriđ vćri ađ spara. En ţessi ađgerđ er móđgun gagnvart eldra fólki í Kópavogi sem hefur tekiđ ţátt í ađ reisa bćinn og ţetta er ţakklćtiđ.

Ef Gunnar verđur kostinn í 1. sćti ţá mun hann sjá til ţess ađ sundskattur á eldri borgara verđi settur af. Ég mćli međ síđunni hans www.gunnarbirgisson.is


mbl.is Lýsa yfir stuđningi viđ Ármann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Hefur Ármann ekki unniđ sér ţađ til frćgđar ađ tapa í prófkjöri fyrir alţingiskosningar og detta út af ţingi.

Ţessi yfirlýsing ţremenninganna segir ađ Gunnar shafi veriđ EINRĆĐISHERRA ţegar hann var bćjarstjóri.

Taktu eftir ţví.

Sveinn Elías Hansson, 12.2.2010 kl. 15:33

2 identicon

Já Agnes, vondur hópur ţessir sjálfstćđismenn. Setja sundskatt á gamalt fólk.

Ţađ er annađ en yndiđ hann Gunnar sem rćđur án auglýsingar, byggir án auglýsingar, úthlutar án auglýsingar og rekur án auglýsingar.

Ţađ er gott ađ búa í Kópavogi, ef ţú ert í skjóli Gunnars Birgissonar.

Jóhanna (IP-tala skráđ) 12.2.2010 kl. 15:59

3 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţađ eina sem ég ţekki til Ármanns eru algjör PR mistök (sem er ófyrirgefanlegt í ţví ljósi ađ hann hefur rekiđ auglýsingastofu) ţegar hann ćtlađi ađ komast inn á ţing síđast og auglýsti sig í gríđ og erg í íslenskri lopapeysu. FAIL.

Guđmundur St Ragnarsson, 12.2.2010 kl. 16:38

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sundskattur ert ţú ekki í lagi. Ellilífeyrisţegar ţurfa ađ borga sama og börn í sund. Ţ.e. árskort á 7 ţúsun og fimmhundruđ. Hefđir ţú heldur viljađ skera niđur í leikskólum, grunnskólum eđa ţjónustu viđ ţá sem ţurfa á félagsađstođ ađ halda.  Ellilífeyrisţegar sem nota sundlaugarna hé daglega og ég ţekki hlćja ađ ţessu gjaldi. Ţau benda á ađ ţau fara um 300x í sund á ári og ţađ gerir um 25 krónur í hvert skipti.

Svo skulum viđ muna eftir viđskiptum viđ fyrirtćki dóttur hans. Sem og hann er enn í rannsókn vegna lífeyrissjóđs Kópavogs

Bendi ţér svo líka á ţessa frétt af www.dv.is í dag

Halldór Jónsson, fyrrverandi framkvćmdastjóri Steypustöđvarinnar, fékk greiddar rúmar sjötíu milljónir króna frá Kópavogsbć á fimm ára tímabili. Mest fékk hann greitt í bćjarstjóratíđ Gunnars I. Birgissonar en Halldór er ţekktur stuđningsmađur bćjarstjórans fyrrverandi.

Milljónirnar hefur Halldór fengiđ í gegnum fyrirtćki sitt, Hallstein ehf., vegna hönnunar og eftirlits ýmissa bygginga í Kópavogi frá árinu 2003 til ársins 2008. Á tímabilinu skrifađi hann á bćinn 64 reikninga sem samanlagt fengust greiddir ađ upphćđ 71,5 milljónir króna. Sé litiđ til einstakra verkefna fékk Halldór greiddar tćpar 16 milljónir fyrir hönnun og eftirlit međ Vatnsendaskóla, tvívegis tćpar 14 milljónir fyrir annars vegar sambýli viđ Rođasali og hins vegar unglingaheimili viđ Hábraut og tćpar 11 milljónir fyrir bygginguna viđ Fannborg 2. Af heildinni fékk fyrirtćki Halldórs stćrstan hluta greiddan í bćjarstóratíđ Gunnars eđa tćpar 50 milljónir króna.

Grunađ bćjarstjóraefni
Gunnar, fyrrverandi bćjarstjóri Kópavogsbćjar, hefur enn stöđu sakbornings í rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra vegna alvarlegra lögbrota. Hin meintu brot áttu sér stađ í bćjarstjóratíđ hans og snúa ađ óeđlilegum lánveitingum Lífeyrissjóđs Kópavogsbćjar til sveitarfélagsins. Gunnar sat ţá bćđi sem bćjarstjóri og stjórnarmađur í lífeyrissjóđnum. Ţá hefur fyrirtćki í eigu dóttur Gunnars Birgissonar bćjarstjóra í Kópavogi veriđ í tugmilljónaviđskiptum viđ Kópavogsbć ţau ár sem Gunnar hefur gengt ţar ćđstu embćttum.

Gunnar býđur sig fram sem bćjarstjóraefni Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram undan eru. Ţar ćtlar hann sér aftur á toppinn.

Verkefni og greiđslur til Hallsteins ehf.:

Vatnsendaskóli - 15,7 milljónir
Sambýli viđ Rođasali - 13,9 milljónir
Unglingaheimili viđ Hábraut - 14 milljónir
Fannborg 2 - 10,7 milljónir
Hjallaskóli - 4,2 milljónir
Viđbygging viđ MK - 5,2 milljónir
Hörđukór 2 - 7,8 milljónir
Samtals: 71,5 milljónir

Magnús Helgi Björgvinsson, 12.2.2010 kl. 18:51

5 identicon

Magnús minn ég myndi nú reyna ađ vitna í áreiđanlegri fjölmiđil en DV. Ţađ lýsir bara málflutningi ţínum hann er ćđi ţunnur.

Agnes (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 10:14

6 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Agnes,

Oft hefur DV byrjađ á fréttaflutningi sem enginn annar hefur viljađ byrja á, og svo allt reynst rétt hjá dv.

En ţessi stuđningsyfirlýsing sýnir ađ sjálfstćđisflokkurinn er klofinn í kópavogi, og einnig lýsir ţessi stuđningsyfirlýsing ţví yfir ađ Gunnar Birgisson hafi stjórnađ sem EINRĆĐISHERRA ţegar hann var bćjarstjóri.

Svo einfalt er ţađ.

Sveinn Elías Hansson, 13.2.2010 kl. 12:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband